Þessi fallega karfa frá Pine Cone er úr vatterðum 100% lífrænum bómullarstriga. Karfan hentar vel undir leikföng, teppi, þvott og margt fleira. Hönnunin er einföld og náttúrleg og hugsuð þannig að karfan sómi sér hvar sem er, inni í barnaherberginu eða stofunni.
Stærð 35 x 40 cm
Efni: 100% bómullarstrigi fylling: pólýester án skaðlegra efna