Sérpantanir

Við leggjum okkur fram um að vera með gott úrval frá okkar framleiðendum á lager en sérpöntum öll húsgögn. Við erum alltaf tilbúin að sérpanta það sem þig langar sérstaklega í.

Fyrir sérpantanir yfir 50.000 kr. þarf að greiða staðfestingargjald.

Afhendingartími ræðst af lagerstöðu og afhendingarskilmálum hvers framleiðanda fyrir sig.

Hafir þú augastað á ákveðinni vöru ekki hika við að hafa samband við okkur á herrarefur@herrarefur.is og við aðstoðum þig fljótt og vel.