Bað

Það er óendanlega gaman að busla í baði og það er jafnmikilvægt að að sé notalegt að koma upp úr. Handklæðið þarf að vera dúnmjúkt. Við erum að vinna í að finna þau allra bestu og fallegustu fyrir ykkur.