Svefn

Góður svefn er mikilvægur fyrir okkar besta fólk. Börn sem sofa vel eiga auðveldara með það sem dagurinn ber í skauti sér og líður almennt betur. Við trúum því að það sé margt sem spili inn í góðan nætursvefn og þar á meðal eru gæði sængurfatnaðar, næturlýsingin, rúmið, textíll og kúrufélagar svo aðeins fátt eitt sé nefnt.