Mjúkt vafningsteppi eða stór taubleyja. Dásamlegt til að pakka litlum ungum inn í svo þau fái öryggistilfinningu, gott sem þunnt teppi og notalegt að kúra með í fanginu.
Ofið úr lífrænni bómull með fínlegum gatakannti.
90 x 120 cm
100% Lífræn bómull